Vinsamlegast athugið að reiknivél þessi er aðeins ætluð til upplýsinga fyrir námsmenn sem eru á leið í nám. Reiknivélin leggur ekki mat á lánshæfi eða lánsrétt notanda né fyrirhugað nám. Þá eru fjárhæðir sem þar koma fram aðeins til viðmiðunar og ekki skuldbindandi fyrir Menntasjóð Námsmanna. Öll notkun á reiknivélinni er því alfarið á ábyrgð notandans. Allir útreikningar í reiknivélinni eru birtir með fyrirvara um villur.
Forsendur
ECTS einingar. Fullt nám á önn er 30 ECTS einingar, en lágmark er 22 ECTS einingar.
ECTS einingar.
Upphæð skólagjalda þarf að vera í ISK
Upphæð skólagjalda þarf að vera í ISK.
Börn yngri en 18 ára með lögheimili hjá námsmanni.
Leigugreiðslur á Íslandi þarf að sanna með þinglýstum leigusamningi og eigið húsnæði þarf að vera skráð í Þjóðskrá.
Allar skattskyldar tekjur námsmanns fyrir skatta í íslenskum krónum.
Með nám á fyrra námsári er átt við að ekki séu liðnir 6 mánuðir frá því þú varst síðast í námi fram að umsóknarönn.